Fréttir

Það er aldrei of seint að byrja - aftur!

Knattspyrna | 12.02.2009 Það er ekki á hverjum degi sem menn taka sig upp og hefja leik og æfingar í „gömlu“ íþróttinni sinni. Það gerði hins vegar þessi Kópavogsbúi:

http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=72417

Þetta sýnir svart á hvítu hve galdurinn í fótboltanum er sterkur og sýnir um leið að það er aldrei of seint að byrja í fótbolta! Deila