Þráinn Arnaldsson var í vikunni valinn á úrtaksmót U-17 ára. Þetta er frábær árangur hjá Þráni og heldur hann áfram að fá viðurkenningar erfiðisins því hann var einnig í úrtakshópi fyrir U-16 í fyrra. Þráinn er einn efnilegasti markmaður landslins í sínum aldursflokki. Til hamingju Þráinn.
Deila