BÍ/Bolungarvík spilaði um nýliðna helgi við Þrótt í Lengjubikarnum. Skemmst er frá því að segja að Þróttur vann leikinn 2-0, en lið BÍ/Bolungarvík var manni færri frá 34.mínútu. Margir ungir leikmenn skipuðu lið BÍ/Bolungarvík og spiluðu sína fyrstu opinberu meistaraflokksleiki, þeir Dagur Elí Ragnarsson og Suwat Chaemram.
Leikskýrsla leiksins:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=361185
Myndbrot úr leiknum:
http://sporttv.is/fotbolti/mork-throttar-gegn-skastrikinu
http://sporttv.is/fotbolti/nigel-quashie-rekinn-utaf