Jako verður með tilboðsdag og sölu á Vestrafatnaði í anddyri íþróttahússins Torfnesi frá 16:00 til 19:00 mánudaginn 3. október.