Fréttir

Um 200 þátttakendur á innanhúsmóti BÍ88 og Eimskip

Knattspyrna | 24.10.2011 Um 200 þátttakendur voru á innanhúsmóti BÍ88 og Eimskip sem fór fram helgina 22.og 23.október. Börn og unglingar frá Ísafirði, Bolungarvík, Súðavík og Hólmavík kepptu sín á milli í knattspyrnu, og var ljóst við fyrsta leik að ekkert yrði gefið eftir. Gleði og ánægja skein úr andlitum keppenda við mótslok. Alls voru spilaðir 125 leikir í 8.-3.flokki karla og kvenna. Deila