Fréttir

Vestri - Sindri. Laugardaginn 19. ágúst kl: 14:30

Knattspyrna | 15.08.2017

Á laugardaginn munu okkar menn í Vestra spila við Sindra frá Höfn í Hornafirði klukkan 14:30 á Torfnesvelli.

Fyrri leikur liðanna fór fram þann 6. júní s.l. og enduðu leikar 0-5 fyrir Vestra.


Hvetjum við alla til að líta á völlinn og styðja okkar menn.


Áfram Vestri!

Deila