Fréttir

Vestri - Tindastóll. Laugardaginn 26. ágúst. Klukkan 14:00

Knattspyrna | 24.08.2017

Á laugardaginn munu Tindastóls menn koma í heimsókn til okkar á Torfnesvöll.

Leikar hefjast klukkan 14:00 og hvetjum við alla til að koma og standa á bakvið strákana okkar.

Úrslit síðustu leikja hafa ekki alveg fallið með okkur, en við treystum á að fólk láti sjá sig og styðji við strákana.

Við getum snúið þessum við, en þá þurfa allir að róa í sömu átt og gera sitt!

Áfram Vestri!

Deila