Fréttir

Vestri leitar að þjálfara fyrir yngri flokka félagsins

Knattspyrna | 15.04.2024

Vestri leitar að þjálfara fyrir yngri flokka félagsins.

Um er að ræða fullt starf.

Hæfniskröfur.

Hreint sakarvottorð.

Mikill áhugi á knattspyrnu og þjálfun.

Hæfni í mannlegum samskiptum.

Viðeigandi þjálfaramenntun.

 

Við umsóknum tekur Heiðar Birnir yfirþjálfari á netfangið heidarbirnir@vestri.is fyrir 20. apríl nk.

Deila