Fréttir

Vestri og Grindavík mætast í kvöld kl 20:00

Knattspyrna | 01.12.2017

Nú í kvöld munu Vestri og Grindavík mætast í Akraneshöllinni.

Verður þetta fyrsti leikur Bjarna Jó með liðið og munu því strákarnir fá dýrmætar mínútur til að sýna sig og sanna fyrir nýjum þjálfara.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 á Skaganum og hvetjum við auðvitað alla Vestra menn og konur til að mæta og styðja sitt lið.

ÁFRAM VESTRI !

Deila