Við skelltum í eitt viðtal við Bjarna og fórum um víðan veg, liðið, knattspyrnuhús, umgjörðin og Andy Pew voru meðal viðfangsefna. Endilega náið ykkur í einn kaffibolla og leggið við hlustir.