Við náðum tali á þjálfurum liðanna eftir leik Vestra og Úlfanna í gær, sunnudaginn 28. apríl.
Leikar enduðu 2-1 fyrir Vestra eftir framlengdan leik og greinilegt að 4. deildar lið Úlfanna ætlar sér stóra hluti í sumar.
Bjarni Jó, þjálfari Vestra
Aðalsteinn Aðalsteinsson, þjálfari Úlfanna
Deila