Fréttir

Ný stundatafla

Sund | 18.09.2012 Við munum taka í notkun nýja tundatöflu í næstu viku.

Ekki mun hún taka miklum breytingum, aðeins á mánudögum og fimmtudögum.
Breytingarnar felast í því að nú munum við hafa laugina til kl 19:00 þessa daga í stað 18:00 sem gerir okkur kleift að auka tíma hjá Gulli þessa daga sem og skipta Bronsi og Silfri í sitthvorn tímann.

ATH æfingar hjá Gulli færast til á mánudögum.

Nýja taflan tekur gildi mánudaginn 24. september.

Við biðjumst velvirðingar á þessum röskunum en vonum að hún komi öllum til góðs 

Gleðilegt nýtt og skemmtilegt sundár :o) Deila