Karlalið Vestra vann HK b 3-0 í fyrri leik liðanna í Kópavogi um síðustu helgi, en tapaði hinum síðari 1-3. Kvennaliðið tapaði fyrir Álftanesi 2-3.
NánarÞeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Sigurður Bjarni Kristinsson og Gísli Steinn Njálsson úr Vestra voru allir valdir í 17 manna úrtakshóp fyrir U17 í blaki.
NánarKvennalið Vestra sigraði lið ÍK 3-1 í Torfnesi í spennandi leik.
NánarKvennalið Vestra í blaki tekur á móti liði ÍK föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20 í íþróttahúsinu Torfnesi.
NánarSóldís Björt Leifsdóttir Blöndal og Katla Vigdís Vernharðsdóttir úr Vestra hafa verið valdar í 19 manna úrtakshóp fyrir U16 landslið stelpna í blaki.
NánarKarlalið Vestra í blaki sigraði Fylki nokkuð örugglega 3-0 í báðum leikjunum sem leiknir voru í Torfnesi um helgina.
NánarUm helgina tekur karlalið Vestra í blaki á móti Fylki. Fyrri leikurinn er á laugardaginn 5. nóvember kl. 14:30 og seinni leikurinn á sunnudaginn 6. nóvember kl. 10:00.
NánarÞau Kjartan Óli Kristinsson og Birta Rós Þrastardóttir spiluðu með U19 og U18 landsliðum Íslands í síðustu viku.
NánarBlakæfingar byrja af fullum krafti mánudaginn 5. september. Byrjendur á öllum aldri eru hjartanlega velkomnir.
NánarFjölmennt lokahóf Skells/Vestra blak var haldið í íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudagskvöldið 19. maí. Byrjað var á að sprikla í íþróttasalnum - eldri og yngri leikmenn, systkin og foreldrar.
Nánar