Hópur vaskra sjálfboðaliða frá Blakdeild Vestra (Skelli) lögðu þökur á manirnar umhverfis hinn nýja strandblakvöll í Tungudal í dag. Eftir er að klára að koma fyrir drenrörum, setja grús og sand og svo að sjálfsögðu net og línur og lokafrágang. Stefnt er að því að hafa völlinn tilbúinn mánaðarmótin maí/júní og verður keppt á vellinum á Landsmóti UMFÍ fyrir 50+ sem haldið verður dagana 10.-12. júní á Ísafirði.
NánarDaniele Capriotti og Lorenzo Ciancio héldu æfingabúðir í blaki á Ísafirði dagana 12.-14. maí. Daniele er þjálfari kvennalandsliðs Íslands og Lorenzo er þjálfari U16 ára landsliðs stelpna.
NánarÖldungamótið í blaki var haldið helgina 5.-7. maí í Garðabæ. Skellur sendi karla- og kvennalið á mótið sem bæði kepptu í 4. deild. Á mótinu spiluðu um 160 lið í 7 karladeildum og 15 kvennadeildum.
NánarYngri flokkar Skells hafa staðið sig vel á Íslandsmótum í vor. Hér fyrir neðan er farið yfir árangurinn og myndir af liðunum.
NánarLaugardaginn 27 febrúar 2016 kl15:00, hélt Blakfélagið Skellur sinn síðasta aðalfund.
NánarAðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn laugardaginn 27 febrúar 2016 kl. 15.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.
NánarBlakarar athugið.
Áður auglýstum aðalfundi er frestað um óákveðinn tíma.
Ný dagsetning auglýst síðar.
Stjórnin
NánarAðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn þriðjudaginn 26 janúar 2016 kl. 18.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.
NánarNú er komið að lokakafla í vinnunni við sameiningu íþróttafélaga á Ísafirði.
NánarMinnt er á boðann félagsfund miðvikudagskvöldið 18 nóvember nk, kl 20:30 sem fram fer á efri hæðinni í íþróttahúsinu á Torfnesi.
Nánar