Daniele Capriotti og Lorenzo Ciancio héldu æfingabúðir í blaki á Ísafirði dagana 12.-14. maí. Daniele er þjálfari kvennalandsliðs Íslands og Lorenzo er þjálfari U16 ára landsliðs stelpna.
NánarÖldungamótið í blaki var haldið helgina 5.-7. maí í Garðabæ. Skellur sendi karla- og kvennalið á mótið sem bæði kepptu í 4. deild. Á mótinu spiluðu um 160 lið í 7 karladeildum og 15 kvennadeildum.
NánarYngri flokkar Skells hafa staðið sig vel á Íslandsmótum í vor. Hér fyrir neðan er farið yfir árangurinn og myndir af liðunum.
NánarLaugardaginn 27 febrúar 2016 kl15:00, hélt Blakfélagið Skellur sinn síðasta aðalfund.
NánarAðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn laugardaginn 27 febrúar 2016 kl. 15.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.
NánarBlakarar athugið.
Áður auglýstum aðalfundi er frestað um óákveðinn tíma.
Ný dagsetning auglýst síðar.
Stjórnin
NánarAðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn þriðjudaginn 26 janúar 2016 kl. 18.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.
NánarNú er komið að lokakafla í vinnunni við sameiningu íþróttafélaga á Ísafirði.
NánarMinnt er á boðann félagsfund miðvikudagskvöldið 18 nóvember nk, kl 20:30 sem fram fer á efri hæðinni í íþróttahúsinu á Torfnesi.
NánarÓhætt er að segja að blakarar í Skelli á öllum aldri hafi staðið sig vel í vetur. Hérna er yfirlit yfir árangurinn á Íslandsmótunum.
Nánar