Fréttir - Sund

Tónleikar til styrktar Tenerife förum

Sund | 26.05.2009 Styrktartónleikar verða miðvikudagskvöldið 27. mai í sal grunnskólans á Ísafirði og hefjast þeir kl 20:00. Tekið verður við frjálsum framlögum sem rennur í ferðasjóð þeirra Vestra krakka og krakka úr sunddeild umfb sem fara í sameiginlega æfingaferð til Tenerife þann 10. júní n.k. Hvetjum við fólk til að fjölmenna. Nánar

Sundmót fyrir C-Silfur og Bláa

Sund | 18.05.2009

Sunddeild umfb var að bjóða okkur á sundmót út í Bolungarvík n.k fimmtudag (uppstigningardag) og hefst mótið kl 13:00 (upph kl 12:00). Þeir krakkar sem ætla að mæta á þetta mót verða að mæta á æfingu á miðvikudag svo við þjálfararnir getum skráð þau á mótið, eða látið okkur vita ef viðkomandi barn kemst ekki á æfingu þennan dag en langar samt á mótið.

Reynum að fjölmenna, þjálfarar

Nánar

ÍRB mót

Sund | 13.05.2009 Við viljum minna fólk á að láta börnin hafa með sér nesti í rútana á leiðinni suður, ekki verður borðað fyrr en í Staðarskála. Nánar

Tenerife 2009

Sund | 11.05.2009 Það verður fundur með utanlandsförum og foreldrum miðvikudaginn 13 maí kl.20:00 í Skólagötu 10 Nefndin Nánar

Dósasöfnun

Sund | 10.05.2009 Dósasöfnun mánudaginn 11. mai kl 18:30. Mæting uppi í Íshúsfélagi. Nánar

ÍRB mótið

Sund | 08.05.2009 Farið verður af stað kl 10 frá Samkaupsplaninu, ferðin kostar 10.500 og leggja þarf inn á 0556-26-282 kt 430392-2399 fyrir fimmtudagkvöldið 14 maí kl. 21.
Keppt er í innilaug.
Farastjórar Jón Páll og Hildur.
Muna að hafa með dýnur og svenpoka.
Hér til hliða undir starfið: er handbók iðkenda þar að finna ferðareglur félagsins.  Lagt verður af stað strax eftir mót frá Keflavík og komið heim um nóttina. Nánar

Úrslit af 1. mai móti komin inn

Sund | 01.05.2009 1. mai meistarar 2009 eru eftirfarandi.

 Hnátur-Guðný Birna Sigurðardóttir
 Hnokkar-Hreinn Róbert Jónsson
Meyjar-Karlotta María Þrastardóttir
 Sveinar-Hilmar Jóhannsson
Telpur-Ástrós Þóra Valsdóttir
Drengir-Guðmundur Elí Þórðarson
 Stúlkur-Herdís Magnúsdóttir
Piltar-Brynjar Örn Þorbjörnsson

Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæstu sund mótsins í karla og kvennaflokki samkv. alþjóðastigatöflu fina.
Í kvennaflokki var það Ástrós Þóra Valsdóttir sem fékk 563 stig fyrir 400m skriðsund sem hún synti á 04:50:57
Í karlaflokki var það Heiðar Ingi Marinósson sem fékk 693 stig fyrir 50m skriðsund sem hann synti á tímanum 23:84.

Nánar

Írb mótið 15-17 mai n.k

Sund | 28.04.2009 Nú er komið að ÍRB mótinu sem haldið er helgina 15-17 maí. Öll börn sem eru fædd 2000 og fyrr eiga kost á að fara. Farið verður með rútu og lagt verður af stað snemma á föstudaginn og komið heim á Sunnudagsnótt. Kostnaðurinn er ekki alveg komin á hreint þar sem ekki er vitað um fjöldann, en kostnaðurinn verður eitthvað í kringum 11.500 kr. Þátttöku þarf að tilkynna með sms til Benna í síma 690-2303 fyrir 2. maí. Nánari fréttir koma svo þegar líður að mótinu. Nánar

Utanlandsfarar

Sund | 27.04.2009 Vildi bara minna fólk á vegabréfin fyrir börnin, ef börnin eiga ekki vegabréf þá er gott að drífa sig í að sækja um og einnig væri gott ef þau sem ættu vegabréf mundu kanna gildistíma þeirra.  Nánar