Sund | 19.04.2009
Nú ættu allir að vera búnir að fá búningana sína fyrir utan 3 sem eiga eftir að fá galla og einnig eru nokkrir eftir að fá buxur, til að hafa þetta allt á hreinu núna á lokahnikknum þá væri gott að þeir sem ættu eftir að fá einhvern hluta að pöntuninni sinni hafi samband við Sveinu í síma 869-5874 til að staðfesta, einnig ef fólk vill breyta stærðum þar sem þetta er búið að taka alltof langan tíma. Ákveðið hefur verið að halda áfram með þess galla frá Jako, þó er smáútlitsbreyting á göllum og hettupeysum. Þeir sem ekki eiga búninga og vilja panta geta einnig haft samband við Sveinu eða Möggu í síma 663-4721. Þar sem við erum ekki með búninga til að máta væri gott að fólk væri kannski búið að skoða stærðirnar hjá öðrum iðkendum. Við eigum til sölu boli í stærðunum xxs (128) xs (140) s (152-164)
Nánar
Sund | 15.04.2009
Á morgun fimmtudag mun Ingi Þór Einarsson aðalfræðslustjóri sundheimsins á Íslandi og sennilega hvað fróðastur um sund á landinu vera með neðansjávarmyndatökur af krökkunum í gullhóp á æfingatíma kl 18:00. Hann mun taka krakkana upp og síðan munum við horfa á þetta eftir æfingu á föstudag eða fyrir æfingu á laugardag (kemur betur í ljós á morgun). Þetta er mjög góð tækniæfing sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara og ekki á hverjum degi sem slíkur fróðleiksmoli eins og Ingi mætir á svæðið. Ég vil því hvetja ykkur foreldrar að passa uppá að krakkarnir mæti á morgun og að sjálfsögðu eruð þið velkomin líka til að fylgjast með.
Nánar
Sund | 08.04.2009
Vinningar sóttir á hjá Önnu Kötu á Bakkavegi 39 Hnífsdal S. 8691375
27
|
|
177
|
|
301
|
|
|
|
|
|
48
|
|
178
|
|
304
|
|
|
|
|
|
64
|
|
197
|
|
307
|
|
|
|
|
|
85
|
|
238
|
|
308
|
|
|
|
|
|
98
|
|
257
|
|
330
|
|
|
|
|
|
115
|
|
282
|
|
336
|
|
|
|
|
|
126
|
|
287
|
|
338
|
|
|
|
|
|
140
|
|
290
|
|
342
|
|
|
|
|
|
154
|
|
291
|
|
392
|
|
|
|
|
|
173
|
|
300
|
|
442
|
Nánar
Sund | 04.04.2009
Síðasta æfing blárra er í dag en æfingar hjá öllum hópum hefjast svo samkv. stundaskrá þriðjudaginn 14. apríl.
Æfingar hjá gullhóp í páskafríinu eru eftirfarandi. Ég óska því öllum gleðilegra páska.
Mánudagurinn 6. apríl kl 10:00-12:00
Þriðjudagurinn 7. apríl kl 10:00-12:00
Miðvikudagurinn 8. apríl kl 10:00-12:00
Fimmtudagurinn 9. (skírdagur) kl 10:00-12:00
Föstudaginn 10. frí
Laugardagurinn 11. frí
Sunnudagurinn 12. frí
Mánudagurinn 13. apríl frí
Þriðjudagurinn 14 apríl samkv stundaskrá
Nánar
Sund | 03.04.2009
Þriðjudaginn 7. apríl verður sundsýning hjá sundskóla og krílahóp. sundskóli 1. kl 16:00 og sundskóli 2. kl 16:30 og kríli kl 17:00. Fólk er hvatt til þess að mæta snemma svo sýningarnar geti hafist á réttum tímum.
Nánar
Sund | 30.03.2009
Settar hafa verið myndir inn á vefinn, m.a frá sh mótinu í haust. Er það meiningin að reyna að hafa þennan hluta síðunnar virkan og lifandi. Ef þið eigið skemmtilegar myndir af sundmótum eða öðrum atburðum tengdum Vestra endilega sendið þær á unddirritaðan.
Nánar
Sund | 21.03.2009
Það gengur mjög vel hjá stelpun okkar, þær eru allar að synda til úrslita núna kl: 16:30 hægt er að fylgjast með inn á síðun Sundsambandsins
http://www.sundsamband.is/
Nánar
Sund | 13.03.2009
Aðalfundur Sundfélagsins Vestra
verður haldinn
Þriðjudaginn 24. mars kl: 20:00
að Skólagötu 10.
Á Dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.
Fólk er hvatt til að mæta og hafa þannig áhrif á starf félagsins.
Nánar
Sund | 13.03.2009
Eins og sést hér í fréttinni á undan þá er Aðalfundur félagsins framundan. Á dagskrá fundarins er kosning tveggja aðila í stjórn og kosning formanns. Nú þegar eru komnir frambjóðendur í stjórn, en en vantar einhvern sem vill gefa kost á sér til framboðs formanns. Nú er tækifæri fyrir áhugasama foreldra sem vilja styðja börnin sín í íþróttarstarfi þeirra að bjóða sig í fram, ekki er nauðsynlegt að láta vita fyrir fundinn um fyrirhugað framboð en gott væri samt að vita ef einhver ætlaði að gefa sig fram, hægt er að hafa samband við einhvern af núverandi stjórnarmönum.
Nánar