Fréttir - Getraunir

Hampiðjan á toppnum

Getraunir | 04.04.2022

Hampiðjan heldur fast í toppsætið, tapa ekki stigi þessar vikurnar.  Liðna helgi fengu Skúrinn og Sjálfval 9 rétta en önnur lið 10

Þetta þýðir að Hampiðjan heldur tveggja stiga forystu á toppnum nú þegar búið er að draga þrjár verstu vikurnar frá og tvær vikur eftir af leiknum.  Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Húspotturinn stóð sig ekki vel, náði einnig 10 réttum sem skiluði tæpum kr. 10.000 í vinning, sem var ca. 1/6 af miðaverði, gengur betur næst.

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hann mun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 11 - 12.30 að taka við röðum, kominn sumartími í Englandi.

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Hampiðjan með eins stigs forystu þegar þrjár vikur eru eftir og búið að henda út tveimur verstu vikunum

Getraunir | 27.03.2022

Öll liðin nema Team Getspakir náðu 12 réttum um helgina.   Þetta þýðir að Hampiðjan heldur eins stigs forystu en Getspakir falla niður í neðsta sætið,  Team Sjálfval hafa náð 12 réttum og sitja því ofar í töflunni.

Nú er nefndin búin að draga tvær verstu vikurnar frá og halda Hampiðjumenn efsta sætinu eins og áður segir.  Nú eru þrjár vikur eftir af leiknum og enn á eftir að draga eina viku til frá þannig að enn getur staðan breyst, nóg eftir og spennan vex og ves.  Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Nokkrar tólfur sáust en hver tólfa gaf ekki nema 1.200 kr. í vinning.  Krissi stóð sig manna best, náði heilum þremur tólfum.

Húspotturinn stóð sig ekki vel, náði einni 12 réttum og heilum kr. 3.600 í vinning., gengur betur næst.

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hann mun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Hampiðjan með eins stigs forystu þegar fjórar vikur eru eftir

Getraunir | 20.03.2022

Team Hampiðjan og Team HG náðu 11 réttum um liðna helgi, aðrir minna.  Þetta þýðir að Hampiðjumenn sitja einir á toppnum með 103 stig, einu meira en Skúrinn og HG sem eru með 102 stig.  Við erum búin að draga frá eina viku en hafa þarf í huga að þrjár verstu vikurnar verða dregnar frá áður en upp verður staðið.  Nú eru bara fjórar vikur eftir þannig að enn getur margt gerst.  Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Húspotturinn stóð sig sæmilega, náði 11 réttum sem skilaði um  kr. 20.000 í vinning. Miðinn kostaði um kr. 68.000 þannig að við fengum eitthvað upp í kostnað.

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hann mun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Hampiðjan heldur toppsætinu, tæplega þó

Getraunir | 16.03.2022

 

Getspakir virðast vera að gefa eftir, ná ekki nema 9 réttum um liðna helgi á meðan hin stórliðiin ná 10.  Team Sjálfval nær síðan ekki nema 8 réttum og eru orðnir neðstir.  Samt getur þetta vart verið jafnara, Hampiðjan og Skúrinn á toppnum með 92 stig, HG og Getspakir koma þar á eftir með 91 og Sjálval reka lestina með 90 stig.  Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Húspotturinn stóð sig vel, náði 11 réttum sem skilaði kr. 41.690 í vinning. Miðinn kostaði um kr. 64.000 þannig að við fengum langleiðina  upp í kostnað.

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hann mun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Skúrinn sækir á

Getraunir | 06.03.2022

Skúrverjar virðast vera að ná vopnum sínum, ná 11 réttum núna og hoppa upp í 2. sætið nú þegar við erum búin að henda út einni viku.  Hampiðjan náði einnig 11 réttum sem skiluðu þeim um kr. 3.300 í vinning sem er langt frá því að duga fyrir kostnaði.  Hákon fékk minna.  Árangur vestfirskra tippara sem sagt almennt ekki góður.

Smá sviptingar fylgdu því að henda út verstu vikunni en jafnara getur þetta varla verið, fjögur lið með 82 stig og HG með 81 stig.  Hampiðjan á toppnum þar sem þeir náðu 13 réttum.  Æsispennandi.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Húspotturinn náði 11 réttum sem skiaði um 3.000 í vinningsfé, getum ekki tekið stóra vinninginn í hverri viku, gengur betur næst

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hann mun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

13 réttir !! - Húspotturinn skilar kr. 2,6 milljónum í vinning

Getraunir | 28.02.2022

Húspotturinn skilaði 13 réttum.  Krissi stóð sig heldur betur vel en einn var með 13 rétta á Íslandi um helgina og það var Krissi fyrir hönd okkar.  Miðinn kostaði um 60.000 og fjörtíufölduðu hluthafar því hlut sinn.  Glæsilegt.

Okkar getið á heimasíðu Getrauna, sjá hér.

Alltaf er opið fyrir fleiri í pottinn og er áhugasömum bent á að senda póst á getraunir@vestri.is

Getspakir sitja enn einir á toppnum, HG hoppuðu upp í þriðja sæti en þessi lið ásamt Hampiðjunni náðu 11 réttum.  Skúrinn og Sjálfval náðu 10, þetta gæti þó varla verið jafnara, munar tveimur stigum á efsta sæti og því neðsta.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

 Næsti seðill verður eflaust snúinn venju samkvæmt en hannmun koma í ljós væntanlega á miðvikudag, yfirliett birtur þá,  seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Team Getspakir komnir á toppinn

Getraunir | 23.02.2022

Sviptingar urðu á toppnum, Getspakir voru þeir einu sem náðu 10 réttum.  Hampiðjan og HG náðu 9 réttum aðrir 8.  Þetta þýðir að Getspakir sitja einir á toppnum með 70 stig, hin liðin eru öll me 69 stig.  Jafnara getur þetta vart verið.

Guðni náði 10 réttum fyrir hönd Getspakra og skilaði það honum kr. 2.940 í vinning, 10 réttur þannig ekki góður árangur, gekk illa hjá vestfirskum tippurum þessa helgina.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Stóri pottur stóð sig ekki vel, náði 10 réttum sem skilaði heilum kr. 2.940   í vinning, gengur betur næst.  Kerfið hélt að þessu sini en vorum með City leikinn rangan sem og Aston Villa og Brighton leikina.

Næsti seðill er snúinn venju samkvæmt, fimm leikir úr efsti deild og átta úr þeirri næstu, seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Hampiðjan með 13 rétta!!

Getraunir | 17.02.2022
Hampiðjan með 13 rétta, fengu kr. 272.000 í vinning
Hampiðjan með 13 rétta, fengu kr. 272.000 í vinning

Hampiðjan hysjaði heldur betur upp um sig buxurnar eftir slakar vikur.  Náðu 13 réttum og blanda sér í toppbaráttuna.  13 réttir gáfu þeim kr. 271.780 í vinning, vel gert.

Almar náði síðan 12 réttum fyrir Skúrinn,  HG og Sjálfval ná 11 réttum en Team Getspakir voru slakir, ná ekki nema 10 réttum.  Þetta þýðir að staðan gæti vart verið jafnari, Skúrinn og Sjálfval á toppnum með 61 stig en önnur lið með 60 stig.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Stóri pottur stóð sig ekki vel, náði 11 réttum sem skilaði heilum kr. 1.000 í vinning, gengur betur næst

Næsti seðill er snúinn venju samkvæmt, sex leikir úr efsti deild og sjö úr þeirri næstu, seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Sjálfvalið að gefa eftir - Villi Matt sá eini sem náði 11 réttum

Getraunir | 10.02.2022

Team Sjálfval gaf aðeins eftir þessa vikuna, fengu ekki nema 9 rétta á meðan Villi náði 11 réttum fyrir hönd Getspakra.    Þetta þýðir að þessi tvö lið eru efst og jöfn á toppnum með 50 stig.  Einu stigi þar á eftir koma svo Skúrinn og HG, tveimur stigum þar á eftir koma svo sigurvegarar haustleiks, team Hampiðjan, þeir þurfa að fara að hysja upp um sig.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Stóri pottur stóð sig ekki vel, náði 10 réttum sem skilaði heilum kr. 900 í vinning, gengur betur næst

Næsti seðill er snúinn venju samkvæmt, fjórir leikir úr efsti deild og níu úr þeirri næstu, seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar

Sjálfvalið að gefa eftir - Villi Matt sá eini sem náði 11 réttum fyrir Getspaka

Getraunir | 10.02.2022

Team Sjálfval gaf aðeins eftir þessa vikuna, fengu ekki nema 9 rétta á meðan Villi náði 11 réttum fyrir hönd Getspakra.    Þetta þýðir að þessi tvö lið eru efst og jöfn á toppnum með 50 stig.  Einu stigi þar á eftir koma svo Skúrinn og HG, tveimur stigum þar á eftir koma svo sigurvegarar haustleiks, team Hampiðjan, þeir þurfa að fara að hysja upp um sig.

Annars má sjá stöðuna í leiknum og árangur liða hér 

Stóri pottur stóð sig ekki vel, náði 10 réttum sem skilaði kr. 3xx í vinning sem var , gengur betur næst

Næsti seðill er verulega snúinn, mestmegnis bikarleikir, seðilinn má finna hér. 

Nefndin verður á sínum stað í Skúrnum á laugardaginn frá 12 - 13.30 að taka við röðum.  

Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra

Alltaf beinar útsendingar í Skúrnum hjá Dóra, sjá hér á síðu Símans og hér hvað er á Stöð tvö sport.

Nánar