Decamps er kominn til landsins og mun spila með BÍ/Bolungarvík í 1. deildinni í sumar. Hann hafði æft á reynslu með Víkingum frá Ólafvsík í byrjun apríl og skoraði þá eina mark leiksins í sigri á ÍBV í æfingaleik.
Decamps er 25 ára gamall franskur miðvörður. Hann hefur einnig reynslu sem framherji og spilaði í sókn í bandaríska háskólaboltanum.
Nánar
Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik miðað við gul og rauð spjöld dómaranna. Þá eru veittar sérstakar viðurkenningar í 2. og 3. deild karla og er stuðst við sömu forsendur og í efstu tveimur deildunum.