Fréttir - Körfubolti

Páskaeggjamót Vestra og Góu

Körfubolti | 29.03.2023

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30.

Nánar

Tveir sigrar í tvíhöfða helgarinnar

Körfubolti | 05.03.2023

Eftir þó nokkra bið þá voru loks heimaleikir á Torfnesi um helgina. Spilað var við KV, en samkomulag hafði náðst við þá heiðursmenn hjá KV að spila báða leikina á Ísafirði, á laugardegi og sunnudegi, en slíkt sparar kostnað fyrir bæði lið.

Nánar

Tvíhöfði við KV á helginni

Körfubolti | 04.03.2023

Vestri og KV mætast í tvívegis í 2. deild karla á Jakanum á Torfnesi á helginni.

Nánar

Heimaleikur við Leikni á helginni

Körfubolti | 23.02.2023

Vestri og Leiknir mætast í 2. deild karla í íþróttahúsinu á Þingeyri á laugardaginn kl 15:00.

Nánar

Tveir sigrar á helginni

Körfubolti | 23.01.2023
Marko í leik á móti KR á síðustu leiktíð.
Marko í leik á móti KR á síðustu leiktíð.

Meistaraflokkur karla landaði 2 sigrum um helgina gegn KR-B.

 

Nánar

Tvíhöfði á helginni er KR-b mætir í heimsókn

Körfubolti | 20.01.2023

Vestri fær reynslumikið lið KR-b í heimsókn á helginni í 2. deild karla.

Nánar

Marko snýr aftur og Luka bætist við hópinn

Körfubolti | 18.01.2023

Marko Jurica er snúinn aftur til Vestra eftir skamma dvöl á Akranesi.

Nánar

Jonathan Braeger til Vestra

Körfubolti | 08.01.2023

Vestri hefur samið við bandaríska bakvörðinn Jonathan Braeger um að leika með félaginu í 2. deild karla til loka tímabilsins.

Nánar

Marko fer á Skagann

Körfubolti | 16.11.2022

Marko Jurica hefur ákveðið að söðla um og er að skipta yfir í ÍA sem spilar í fyrstu deildinni.

Nánar

Sigur á Laugarvatni

Körfubolti | 13.11.2022
Mynd: Karl West
Mynd: Karl West

Strákarnir í meistaraflokki gerðu góða ferð á Laugarvatn í kvöld og lögðu þar heimamenn 108-116 í leik sem seint verður talinn leikur hinna miklu varna.

Nánar