Í kvöld hefst viðureign Vestra og Skallagríms í undanúrslitum fyrstu deildar karla. Vestri er með heimavallarrétt og því fer leikurinn fram hér á Ísafirði og hefst kl. 19:15.
NánarRisastór körfuboltahelgi er framundan á Ísafirði. Meistaraflokkur karla leikur sinn fyrsta leik í úrslitum 1. deildar þegar liðið mætir Fjölni í 8-liða úrslitum á laugardaginn kl. 15. Meistaraflokkur kvenna leikur svo strax í kjölfarið sinn síðasta deildarleik, kl. 18:00, þegar Ármenningar koma í heimsókn en úrslitakeppnin hjá stelpunum hefst svo í næstu viku. Að lokum er rétt að nefna að fjölliðamót í 7. fokki stúlkna fer einnig fram um helgina í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardags- og sunnudagsmorgun.
NánarAðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra 2021 verður haldinn sunnudaginn 9. maí. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 17:00.
NánarMeistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala á Stubbi fyrir fullorðna og ókeypis fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem fædd eru 2005 og síðar.
NánarMeistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla á morgun föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag. Á mánudagskvöld á meistaraflokkur karla einnig heimaleik gegn Hamri.
NánarÞeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í FIBA ESPORT OPEN III-mótinu á föstudaginn kemur! Þetta er fyrsta rafíþróttalið KKÍ sem mætir til leiks á vegum sambandsins en þátttaka í mótinu er liður í samstarfi KKÍ og Rafíþórttasamtaka Íslands.
NánarMeistaraflokkur karla tekur á móti Fjölni í 1. deildinni, föstudaginn 19. mars, kl. 19:15. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Aðeins 36 miðar eru í boði fyrir fullorðna, ókeypis er fyrir born í fylgd með fullorðnum sem fædd eru 2005 og síðar.
Nánar
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður. Aðeins 36 miðar eru í boði fyrir fullorðna, ókeypis er fyrir börn, fædd 2005 og síðar, í fylgd með fullorðnum. Börnum verður aðeins hleypt inn í fylgd með fullorðnum.
NánarFyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram á morgun, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í fyrstu deilinni. Aðeins eru 60 miðar í boði á leikinn vegna sóttvarnarráðstafanna. Mikilvægt er að taka fram að börn telja í þessum fjölda.
NánarFyrsti leikur 3. deildar karla fór fram á Hvammstanga í dag kl 13:00 þegar heimamenn í Kormáki fengu sjálfskipað Flaggskip Vestra í heimsókn.
Nánar