Körfubolti | 17.01.2010
Góðir hálsar. bein útsending frá leik KFÍ og Hrunamanna hefst stundvíslega kl.19.05 og er hægt að haka sig inn hér
www.kfi.is/ibeinniÞað verður látúnsbarkinn Gaui. Þ sem lýsir og tæknitröllið Jabob Einar höndlar tæknimál á meðan Gautru Arnar Gauason sveiflar sér á myndavélinni :)
Nánar
Körfubolti | 17.01.2010
Stelpurnar í 10. flokki
Stúlkurnar okkar í 10. flokki töpuðu fyrir sterku liði Njarðvíkur 26-56.
Nánar
Körfubolti | 16.01.2010
Uppkast
Barátta í teignum
Vörnin var góð
Strákarnir okkar í drengjaflokki spiluðu gegn FSU fyrr í dag. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en í stöðunni 2-5 breyttu Ísfirðingar stöðunni í 11-5 með 9 stigum í röð og litu ekki við það sem eftir lifði leiks. 12 stiga forysta eftir fyrsta fjórðung, 26-14, 22 stig í hálfleik eða 49-27 og svo 32 stiga munur eftir þrjá leikhluta 70-38. Aðeins var slakað á klónni í 4. leikhluta en að lokum endaði leikur með sigri KFÍ 80-50.
Nánar
Körfubolti | 16.01.2010
10. flokkur stúlkna
KFÍ tekur á móti Njarðvík í bikarkeppni 10. flokks stúlkna. Hefst lekurinn kl. 13.45 og fer fram að Torfnesi.
Allir hvattir til að mæta og hvetja stúlkurnar okkar áfram
Nánar
Körfubolti | 14.01.2010
KFÍ-Hrunamenn = flottur leikur
Sunnudagskvöldið 17. janúar koma hinir harðduglegu strákar frá Hrunamönnum og ætla að selja sig dýrt gegn meistaraflokk KFÍ. Strákarnir frá Flúðum eru sýnd veiði, en ekki gefin. Þeir gefast aldrei upp og þetta verður erfiðir leikur.
Síðati leikur okkar manna var gegn Þór frá Akureyri þar sem við rétt mörðum sigur, en KFÍ hefur tekið breytingum eftir áramót. Matt Sowa er farinn frá KFÍ, en í stað hans eru komnir þeir Hlynur Hreinsson, Denis Hvalek og Igor Tratnik.
Við þurfum að slípa liðið saman og eru mörg kerfi farin og önnur kominn til þess að breyta leikstílnum. Það er von okkar að allir komi á Jakann n.k sunnudagskvöld og hvetji strákana áfram og breji um leið nýja KFÍ menn augum. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 19:15
Áfram KFÍ.
Nánar
Körfubolti | 14.01.2010
Florijan er beittur
Drengirnir í flokknum eða "drengjaflokkur" tekur á móti Fsu frá Selfoss á laugardag 16. janúar og hefst leikurinn kl.13.00. KFÍ hafði nauman sigur á úrivelli fyrr í vetur og urðu lokatölur þar 52-57. Það má því búast við hörkuviðureign. Við hvetjum alla að koma og hvetja drengina áfram.
Áfram KFÍ.
Nánar
Körfubolti | 13.01.2010
Matt er kominn til Póllands
Fyrrum leikmaður KFÍ Matt Sowa er á leið til liðs
PTG Sokol Lancut. Liðið er sem stendur í 5 sæti pólsku 1.deildarinnar og verður gaman að sjá hvernig Matt stendur sig þar. Við óskum honum velfarnaðar.
KFÍ ex player Matt Zowa is signing with 1.division team PTG Sokol Lancut. The team is now in fifth place and we hope that Matt will do us proud. KFÍ thank´s Matt for his effort here with KFÍ. Good luck !!
Nánar
Körfubolti | 11.01.2010
Hemmi spilaði vel í kvöld
Drengjaflokkur tapaði gegn fyrnasterku liði Snæfells/Skallagríms í bikarkeppninni fyrr í kvöld. Gestirnir náðu flótlega góðri forystu og unnu nokkuð þægilegan sigur 61-86.
Nánar
Körfubolti | 09.01.2010
Bring it on :)
Drengjaflokkur KFÍ fær Snæfell/Borgarnes í heimsókn á mánudagskvöld. Gestir okkar eru feykisterkir og eru í efsta sæti í riðlinu, en það þýðir ekki að KFÍ ætli eitthvað að gefa þeim leikinn :) Þetta verður hörkuleikur og hefst hann kl. 17.30 og eru allir hvattir til að mæta og hvetja þá áfram !!!
Áfram KFÍ
Nánar
Körfubolti | 09.01.2010
Hér er Rúnar fyrir miðri mynd, en hann líkt og margir myndasmiðir eru feimnir við að láta mynda sig :)
Myndasmiðurinn og orkuboltinn Rúnar Haukur Ingimarsson er iðinn við að taka myndir af leikjum í körfuboltanum og hér er tengill á myndir sem hann tók í gærkvöld í leik Þórs og KFÍ. Við hjá KFÍ kunnum honum kærar þakkir fyrir
Linkurinn er hér.
http://www.runing.com/karfan/thor_kfi/index.html
Nánar