Fréttir - Knattspyrna

Tap í Dag

Knattspyrna | 01.04.2010 Bí/Bolungarvík tapaði í dag fyrir Augnablik 2-1. Mark okkar skoraði Þorgeir Jónsson.  Þessi leikur var ekki upp á marga fiska af okkar hálfu.
Byrjunarlið okkar í dag:
                                 Róbert
Hafþór         Guðni Páll         Guðmundur       Gunnlaugur
                               Sigþór
Addi            Matthías           Sigurgeir           Andri
                             Þorgeir

Inná komu:
Hinrik fyrir Gunnlaug.
Ásgeir fyrir Sigþór.
Pétur Geir og Óttar eru lítillega meiddir og Gunnar var vant við látin.

Þetta var síðasti leikur okkar í þessari æfingaferð en við erum búnir að spila 3 leiki á 7 dögum.
Nánar

Slæm tíðindi fyrir Bí/Bolungarvík.

Knattspyrna | 30.03.2010 Það er ljóst að Goran Vujic spilar ekki meira með Bí/Bolungarvík þetta tímabil  eftir að það kom í ljós að hann er með slitið krossband. Goran er búinn að vera tvö tímabil hjá Bí/Bolungarvík, spila 39 leiki og skora 21 mark. Það er ljóst að þetta er mikil missir fyrir okkur.

    Nánar

Sigur í æfingaleik

Knattspyrna | 29.03.2010 Bí/Bolungarvík sigraði Ými í æfingaleik í kvöld 5-1.
Mörk liðsins skoruðu Matthías, Gunnar, Pétur Runólfsson, Pétur Geir og Andri.
Byrjunarlið kvöldsins var:
                                   Róbert
Hinrik         Guðmundur            Guðni Páll        Gunnlaugur
                                  Sigþór
Addi           Matthías                Gunnar             Andri

                               Pétur Geir


Allir fengu að spreyta sig í kvöld nema Þorgeir sem er lítillega meiddur
Inná komu:
Pétur Run fyrir Gunnar.
Sigurgeir fyrir Guðna Pál.
Óttar fyrir Adda.
Ásgeir fyrir Hinrik.
Hafþór fyrir Gunnlaug.

      Nánar

Æfingaleikur í kvöld

Knattspyrna | 29.03.2010

BÍ/Bolungarvík spilar æfingaleik í kvöld við Ýmir en leikurinn fer fram í kórnum Kl 19 30.

Nánar

Æfingaleikur í kvöld

Knattspyrna | 29.03.2010

BÍ/Bolungarvík spilar æfingaleik í kvöld við Ýmir en leikurinn fer fram í kórnum Kl 19 30.

Nánar

Sigur í kvöld

Knattspyrna | 27.03.2010

BÍ/Bolungarvík heldur sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarnum eftir 4-2 sigur gegn KV. Okkar menn mættu grimmir til leiks og náðu forystu snemma leiks með marki Alfreðs. Næst var það Andri sem skoraði. Á síðustu andartökum fyrri hálfleiks bætti svo Pétur Geir þriðja markinu við.  Staðan var vænleg fyrir okkar menn í hálfleik 3-0.

Nánar

Sigur í kvöld

Knattspyrna | 27.03.2010

BÍ/Bolungarvík heldur sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarnum eftir 4-2 sigur gegn KV. Okkar menn mættu grimmir til leiks og náðu forystu snemma leiks með marki Alfreðs. Næst var það Andri sem skoraði. Á síðustu andartökum fyrri hálfleiks bætti svo Pétur Geir þriðja markinu við.  Staðan var vænleg fyrir okkar menn í hálfleik 3-0.

Nánar

Sigur í kvöld

Knattspyrna | 26.03.2010 Bí/Bolungarvík heldur sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarnum eftir 4-2 sigur gegn KV.
Okkar menn mættu grimmir til leiks og náðu forystu snemma leiks með marki Alfreðs. Næst var það Andri sem skoraði. Á síðustu andartökum fyrri hálfleiks bætti svo Pétur Geir þriðja markinu við.  Staðan var vænleg fyrir okkar menn í hálfleik
 3-0.
Í byrjun seinni hálfleiks breyttu KV stöðunni í 3-1.  Pétur Geir jók svo muninn á ný í þrjú mörk, staðan orðin 4-1 fyrir BÍ/Bolungarvík.  Þegar langt var liðið á seinni hálfleik skoruðu KV annað mark sitt. Síðustu mínútur voru algjörlega í okkar höndum og við hefðum getað aukið muninn enn frekar. 
Byrjunarlið Bí/Bolungarvík í kvöld var þannig skipað:
                                                                   Róbert
              
                                        Hafþór          Guðni        Sigurgeir         Gunnlaugur

                                       Andri              Sigþór       Gunnar            Addi

                                                           Alfreð        Pétur Geir

Allir okkar varamenn komu við sögu í leiknum.
Guðmundur kom inn fyrir Alfreð.
Óttar kom inn fyrir Sigurgeir sem meiddist lítillega.
Þorgeir kom inn fyrir Adda.
Svo var það Hinrik Jónsson sem spilaði sinn fysta meistaraflokksleik en hann kom inn fyrir Hafþór.

KV 2 - 4 BÍ/Bolungarvík
0-1 Alfreð Elías Jóhannsson
0-2 Andri Rúnar Bjarnason
0-3 Pétur Geir Svavarsson
1-3 Einar Njálsson
1-4 Pétur Geir Svavarsson
2-4 Örn Arnaldsson



Nánar

Heimsókn FH-inga frestað

Knattspyrna | 25.03.2010 Heimsókn FH-inga til okkar hefur verið frestað þar sem leikmennirnir sem ætluðu að koma með með, þeir Matthías Vilhjálmsson og Atli Guðnason munu skila sér tilbaka úr landsliðsferð til Mexíkó á morgun og voru ekki nægilega vel upplagðir til að leggja í aðra ferð með svo stuttum fyrirvara.Við höfum fullan skilning á því, ferðalagið er langt og strákarnir stóðu sig með prýði auk þess sem þeir eru að heimsækja okkur af eigin sjálfsdáðum. Í staðinn er áætlað að þeir heimsæki okkur helgina eftir páska, þ.e. 9.-10. apríl. Við skulum þá taka þeim fagnandi og skulum við öll taka þá daga frá til fylgjast með starfinu í heimsókninn. Svo ætlum við auðvitað öll að mæta á fundinn með þeim félögum sem yrði þá föstudagskvöldið 9. apríl ef áætlanir standast. Nánar

Meistaraflokkur í Æfingaferð

Knattspyrna | 25.03.2010

Meistaraflokkur Bí/Bolungarvík heldur af stað til Reykjavíkur í dag þar sem við ætlum að vera fram að Páskum.
Byrjum á því spila á morgun föstudag í egilshöll við KV (knattspyrnufélag vesturbæjar)
en sá leikur er í Deildarbikar og hefst kl 21.
Svo eru æfingar á laugadag og sunnudag,Æfingaleikur á mánudagskvöld við ýmir kl 1930.
Æfingar á þriðjudag og miðvikudag svo er það Æfingaleikur á fimmtudagsmorgun
við augnablik kl 11
Æfingar og Æfingaleikir eru í Kórnum (kópavogi)

Nánar