BÍ/Bolungarvík gjörsigraði Höfrung í Visa-Bikarnum í kvöld, lokatölur 12-0. Blíðskaparveður var á Skeiðisvelli í kvöld og var þetta því góð skotæfing fyrir heimaleikinn á móti KV næsta laugardag.
NánarBÍ/Bolungarvík gjörsigraði Höfrung í Visa-Bikarnum í kvöld, lokatölur 12-0.
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti nágrönnunum í Höfrungi í annarri umferð Visa-Bikarsins. Leikurinn er á morgun, þriðjudaginn 18. maí og hefst klukkan 19:00.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti ÍH í fyrstu umferð 2. Deildar á Ásvöllum. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá vindi. Okkar menn voru staðráðnir í gera betur en í seinsta leik, þegar þeir töpuðu í framlengingu fyrir Völsung. ÍH unnu Reyni Sandgerði fyrir stuttu í fyrstu umferð Visa-Bikarsins.
NánarBÍ/Bolungarvík lagði ÍH 3-0 fyrr í dag á Ásvöllum í Hafnarfirði. Andri, Matti og Pétur Geir skoruðu mörkin. Umfjöllun um leikinn er væntanleg.
NánarFyrsti leikur BÍ/Bolungarvíkur í 2. deild er á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst klukkan 14.
Nánar