"Hvar er hann nú" er nýr liður á bibol.is þar sem fjallað verður um fyrrum leikmenn BÍ/Bolungarvíkur og hvar þeir eru staddir í heiminum í dag. Leikmaðurinn sem fjallað verður um í dag er án efa einn sá besti sem hefur spilað með sameiginlegu liði Ísfirðinga og Bolvíkinga, þetta er að sjálfsögðu engin annar en markvörðurinn Ljubo Kovacevic.
NánarViðtöl við leikmenn BÍ/Bolungarvíkur eftir tapið gegn Völsungi.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.
NánarPétur Runólfsson er genginn til liðs við BÍ/Bolungarvík á láni frá ÍBV. Samkvæmt KSÍ er Pétur kominn með leikheimild og ætti að vera gjaldgengur í undanúrslitum Lengjubikarsins á Laugardaginn kl. 12:30.
NánarStjórn Bí/Bolungarvíkur býður Ivar Pétursson velkominn til starfa sem nýann fréttaritara og upplýsingarfulltrúa liðsins.
En Ivar þótti skara framúr af þeim sem sóttu um starfið. Ivar hefur hafið störf nú þegar og að sjálfsögu verður á hann í Laugardalnum á laugardaginn en þá mæta strákarnir liði Völsungs í undanúrslitum Lengjubikarsins