Stjórn BÍ/Bolungarvíkur og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. gerðu með sér styrktarsamning nú í vikunni.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti KS/Leiftri í bongóblíðu á Torfnesvelli í dag.
NánarEins og flestir vita sigruðu heimamenn Völsung í bikarnum á miðvikudaginn síðasta, 2-0. Mörkin skoruðu Milan Krivokapic og Óttar Kristinn Bjarnason.
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti Völsungi í 32-liða úrslitum í Visa-Bikar á Torfnesvelli annað kvöld kl.19:15.
NánarUtandeild BÍ/Bolungarvíkur mun hefjast á miðvikudaginn eftir viku, 9. júní nákvæmlega. Spilað verður 7 manna bolti og er verð á hvern keppanda 5.þúsund krónur.
NánarBÍ/Bolungarvík og Hvöt gerðu jafntefli á Blönduósi á laugardaginn, 0-0.
NánarBÍ/Bolungarvík taka á móti Hvöt frá Blönduósi á útivelli næstkomandi laugardag. Við erum í efsta sæti eftir tvo leiki en Hvöt er með einn sigur og eitt tap.
NánarViðtöl við leikmenn BÍ/Bolungarvíkur eftir sigurinn gegn KV.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti KV í annarri umferð 2. Deildar á Torfnesvelli síðastliðinn laugardag. Veðuraðstæður voru eins og best verður á kosið, glampandi sól með örlitlum vindi. Liðið hafði sigrað tvo seinustu leiki, ÍH í deild og Höfrung í bikar. KV liðið tapaði hins vegar í fyrstu umferðinni fyrir Víking Ólafsvík.
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti nýliðum KV á laugardaginn kl.14. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli og hvetjum við alla að koma á völlinn og styðja strákana okkar í þessum leik
Nánar