BÍ/Bolungarvík tók á móti KV í annarri umferð 2. Deildar á Torfnesvelli síðastliðinn laugardag. Veðuraðstæður voru eins og best verður á kosið, glampandi sól með örlitlum vindi. Liðið hafði sigrað tvo seinustu leiki, ÍH í deild og Höfrung í bikar. KV liðið tapaði hins vegar í fyrstu umferðinni fyrir Víking Ólafsvík.
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti nýliðum KV á laugardaginn kl.14. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli og hvetjum við alla að koma á völlinn og styðja strákana okkar í þessum leik
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti nýliðum KV á laugardaginn kl.14. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli og hvetjum við alla að koma á völlinn og styðja strákana okkar í þessum leik
NánarÁ morgun, föstudaginn 21. maí, verður dregið í 32. liða úrslitum Visa-Bikar karla og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.
NánarÁ morgun, föstudaginn 21. maí, verður dregið í 32. liða úrslitum Visa-Bikar karla og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eftir fyrstu tvær umferðirnar standa 20 félög og við þau bætast nú Pepsi deildar liðin tólf.
NánarBÍ/Bolungarvík gjörsigraði Höfrung í Visa-Bikarnum í kvöld, lokatölur 12-0. Blíðskaparveður var á Skeiðisvelli í kvöld og var þetta því góð skotæfing fyrir heimaleikinn á móti KV næsta laugardag.
NánarBÍ/Bolungarvík gjörsigraði Höfrung í Visa-Bikarnum í kvöld, lokatölur 12-0.
NánarBÍ/Bolungarvík tekur á móti nágrönnunum í Höfrungi í annarri umferð Visa-Bikarsins. Leikurinn er á morgun, þriðjudaginn 18. maí og hefst klukkan 19:00.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti ÍH í fyrstu umferð 2. Deildar á Ásvöllum. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá vindi. Okkar menn voru staðráðnir í gera betur en í seinsta leik, þegar þeir töpuðu í framlengingu fyrir Völsung. ÍH unnu Reyni Sandgerði fyrir stuttu í fyrstu umferð Visa-Bikarsins.
Nánar