Fréttir - Knattspyrna

Þróttur - BÍ/Bolungarvík í Lengjubikar

Knattspyrna | 18.02.2015

BÍ/Bolungarvík spilaði um nýliðna helgi við Þrótt í Lengjubikarnum. Skemmst er frá því að segja að Þróttur vann leikinn 2-0, en lið BÍ/Bolungarvík var manni færri frá 34.mínútu. Margir ungir leikmenn skipuðu lið BÍ/Bolungarvík og spiluðu sína fyrstu opinberu meistaraflokksleiki, þeir Dagur Elí Ragnarsson og Suwat Chaemram.

Leikskýrsla leiksins:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=361185

Nánar

Nikulás Jónsson tilnefndur frá UMFB í kjöri íþróttamanns Bolungarvíkur 2014

Knattspyrna | 05.02.2015

Nikulás Jónsson var tilnefndur af UMFB til kjörs á íþróttamanni Bolungarvíkur 2014. Nikulás átti gott tímabil með BÍ/Bolungarvík sumarið 2014 og var annar af tveimur leikmönnum liðsins sem tók þátt í öllum 22 leikjum liðsins í 1.deild. Nikulás hefur verið að glíma við meiðsli í haust, en er væntanlegur aftur á völlinn í febrúar. Kjörið fór fram föstudaginn 30.janúar sl. og var það hestamaðurinn Bragi Björgmundsson sem var kjörinn íþróttamaður Bolungarvíkur árið 2014.

Nánar

Viktor Júlíusson efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014

Knattspyrna | 21.01.2015

Viktor Júlíusson leikmaður BÍ/Bolungarvík var útnefndur efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014, á hófi sem haldið var sunnudaginn 18.febrúar sl.

Nánar

Birkir Eydal á úrtaksæfingum U-16

Knattspyrna | 21.01.2015

Birkir Eydal leikmaður 3.flokks BÍ/Bolungarvík tók þátt í úrtaksæfingum U-16 dagana 17.-18. janúar sl. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll.

Nánar

Viktor Júlíusson efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014

Knattspyrna | 21.01.2015

Viktor Júlíusson leikmaður BÍ/Bolungarvík var útnefndur efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014, á hófi sem haldið var sunnudaginn 18.febrúar sl.

Nánar

Viktor Júlíusson er efnilegasti íþróttamaður BÍ árið 2014

Knattspyrna | 14.01.2015

Viktor Júlíusson leikmaður 2.flokks og meistaraflokks karla BÍ/Bolungarvíkur hefur verið valin efnilegasti íþróttamaður BÍ árið 2014. Hann er jafnframt tilnefndur til vals á efnilegasta íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2014.

Nánar

Matthías Kroknes Jóhannsson íþróttamaður ársins 2014 hjá BÍ

Knattspyrna | 14.01.2015

Besti leikmaður meistaraflokks karla hjá BÍ/Bolungarvík leiktímabilið 2014, Matthías Kroknes Jóhannsson, hefur verið valinn íþróttamaður ársins 2014 hjá félaginu. Hann er jafnframt tilnefndur til vals á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2014.

Nánar

Viktor Júlíusson er efnilegasti íþróttamaður BÍ árið 2014

Knattspyrna | 14.01.2015

Viktor Júlíusson leikmaður 2.flokks og meistaraflokks karla BÍ/Bolungarvíkur hefur verið valin efnilegasti íþróttamaður BÍ árið 2014.  Hann er jafnframt tilnefndur til vals á efnilegasta íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2014. 

Nánar

Matthías Kroknes Jóhannsson íþróttamaður ársins 2014 hjá BÍ

Knattspyrna | 14.01.2015
Besti leikmaður meistaraflokks karla hjá BÍ/Bolungarvík leiktímabilið 2014, Matthías Kroknes Jóhannsson, hefur verið valinn íþróttamaður ársins 2014 hjá félaginu. Hann er jafnframt tilnefndur til vals á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2014.

Matthías Kroknes Jóhannsson hefur æft knattspyrnu á Ísafirði í 15 ár. Matthías var mikilvægur hlekkur í 1.deildarliði BÍ/Bolungarvíkur keppnistímabilið 2014. Matthías spilaði 18 leiki með liðinu í 1.deild og skoraði auk þess 1 mark. Liðið endaði í 10.sæti 1.deildar og var Matthías tvisvar valinn í lið umferðarinnar. Matthías spilaði þá þrjá bikarleiki sem BÍ/Bolungarvík lék á árinu. Matthías spilaði einnig 4 af 7 leikjum liðsins í Lengjubikarnum, auk þessa að spila fjölda æfingaleikja. Matthías var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla BÍ/Bolungavík á lokahófi liðsins í september 2014. Matthías var einnig valinn í æfingahóp U-21 árs landsliðs Íslands í desember 2014.

Nánar

BÍ/Bolungarvík semur við enskan bakvörð

Knattspyrna | 06.01.2015

BÍ/Bolungarvík hefur náð samkomulagi við Calvin Crooks um að hann leiki með liðinu nk. tímabil. Calvin er 23 ára enskur vinstri bakvörður og er einnig með bandarískt ríkisfang. Hann skrifaði undir samning við félagið um sl. helgi. Calvin kemur ma. í gegnum unglingastarf New York Redbulls og á yfir 20 leiki með yngri landsliðum Bandaríkjanna. Calvin hefur spilað á Englandi sl. ár, ma. tvö tímabil með varaliði Crystal Palace og einnig liðum í neðri deildum Englands.

Nánar