Fréttir - Knattspyrna

Vestri hafði betur í framlengingu

Knattspyrna | 25.05.2016
Meistaraflokkur karla
Meistaraflokkur karla

Vestri tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla með 2-1 sigri gegn Reyni Sandgerði í framlengdum leik í gær.

Nánar

2-1 tap fyrir ÍR

Knattspyrna | 24.05.2016

ÍR lagði Vestra í þriðju umferð 2. deildar karla á helginni. Jón Gísli Ström skoraði bæði mörk ÍR-inga í leiknum en Nikulás Jónsson skoraði mark Vestra á 83. mínútu. Bæði lið eru með sex stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Afturelding er á toppi deildarinnar með sjö stig.

Nánar

Vestri með fullt hús stiga

Knattspyrna | 17.05.2016

Vestri er á toppi 2. deildarinnar eftir 2-0 sigur á Hetti á laugardaginn.

Nánar

Sannfærandi sigur Vestra

Knattspyrna | 09.05.2016
Elmar Atli Garðarsson í nýja búningnum.
Elmar Atli Garðarsson í nýja búningnum.

Vestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í fótbolta á laugardag.

Nánar

Samstarf við Coerver

Knattspyrna | 17.02.2016

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Vestra ( BÍ/Bolungarvíkur) og Coerver Coaching hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára.

Nánar

Búið að draga í Happdrættinu!!!

Knattspyrna | 12.02.2016

Búið er að draga úr seldum miðum í styrktarhappdrætti meistaraflokks karla. Leikmenn þakka þeim sem keyptu miða kærlega fyrir og vona að vinningarnir komi sér vel.  Þeir sem eiga vinninga geta sent mail á geirigumm@gmail.com eða haft samband í síma 8682508 til þess að vitja vinninga. Vinningsnúmer má sjá hér að neðan.

Nánar

Strákar á landsliðsæfingum

Knattspyrna | 02.02.2016

Um síðustu helgi var KSÍ með úrtaksæfingar fyrir U-19 og U-16 ára.  Þar áttum við þrjá stráka, Viktor Júlíusson og Daði Freyr Arnarson voru valdir í U-19.

Nánar

Styrktarhappdrætti mfl.kk. BÍ/Bolungarvík upplýsingar og Vinningaskrá

Knattspyrna | 30.01.2016

Nú eftir helgi hefst sala á happadrættismiðum í styrktarhappdrætti mfl.kk. BÍ/Bolungarvíkur (Vestra). Strákarnir hafa á undanförnu verið í hinum ýmsu fjáröflunum til þess að fjármagna æfingarferð liðsins til Króatíu yfir páskanna. Strákarnir eru með miðanna til sölu á 1500kr stk. og er áhugasömum að hafa samband við einhvern af drengjunum eða Ásgeir þjálfara til að tryggja sér miða. ATH aðeins 800 miðar eru í boði. Hér að neðan í fréttinni er vinningsskrá happadrættisins. Verðmæti vinninga er rúmlega 1 milljón króna. 

Með fyrirfram þökk fyrir stuðninginn 

Leikmenn mfl.kk Vestra(BÍ/Bolungarvíkur)

Nánar

Þjálfarakynning Atli

Knattspyrna | 08.12.2015

Þá höldum við áfram að kynna þjálfara okkar.  Þennan þarf vart að kynna enda búinn að vera lengi hjá BÍ/Bolungarvík. Atli hefur undanfarin ár tekið að sér stelpurnar okkar og sinnir því mikilvægu hlutverki í stelpuátaki okkar.

Nánar

5.fl kvk á haustmóti Keflavíkur

Knattspyrna | 30.11.2015

5.flokkur stúlkna fór núna um helgina á haustmót Keflavíkur. Er þetta í fyrsta skiptið sem við förum á þetta mót. Lagt var af stað keyrandi eftir skóla á föstudaginn.

Nánar