James Pucci bjargaði stigi fyrir Vestra í viðureign við Ægi í Þorlákshöfn. Ægir komst yfir á 28. mínútu með marki frá Guðmundi Garðari Sigfússyni og þannig stóðu leikar allt þar til á 85. mínútu þegar Pucci jafnaði metin og 1 : 1 var niðurstaða leiksins. Var þetta fyrsta stig Ægis á tímabilinu.
NánarVestri fékk KV í heimsókn á laugardaginn í 2. deild karla. KV byrjaði betur og skoraði Ólafur Frímann Magnússon fyrir gestina á 21 mínútu. Níu mínútum seinna jafnaði Hjalti Hermann Gíslason fyrir Vestra og varð það staðan í hálfleik.
NánarDregið var í 16. liða úrslitun Borgunarbikarkeppni karla í dag og fékk Vestri heimaleik á móti 1. deildarliði Fram.
NánarVestri tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla með 2-1 sigri gegn Reyni Sandgerði í framlengdum leik í gær.
NánarÍR lagði Vestra í þriðju umferð 2. deildar karla á helginni. Jón Gísli Ström skoraði bæði mörk ÍR-inga í leiknum en Nikulás Jónsson skoraði mark Vestra á 83. mínútu. Bæði lið eru með sex stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Afturelding er á toppi deildarinnar með sjö stig.
NánarVestri er á toppi 2. deildarinnar eftir 2-0 sigur á Hetti á laugardaginn.
NánarVestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í fótbolta á laugardag.
NánarBarna og unglingaráð knattspyrnudeildar Vestra ( BÍ/Bolungarvíkur) og Coerver Coaching hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára.
NánarBúið er að draga úr seldum miðum í styrktarhappdrætti meistaraflokks karla. Leikmenn þakka þeim sem keyptu miða kærlega fyrir og vona að vinningarnir komi sér vel. Þeir sem eiga vinninga geta sent mail á geirigumm@gmail.com eða haft samband í síma 8682508 til þess að vitja vinninga. Vinningsnúmer má sjá hér að neðan.
NánarUm síðustu helgi var KSÍ með úrtaksæfingar fyrir U-19 og U-16 ára. Þar áttum við þrjá stráka, Viktor Júlíusson og Daði Freyr Arnarson voru valdir í U-19.
Nánar