Það var markasúpa á Torfnesvellinum í gær þegar Afturelding úr Mosfellsbæ lék við heimamenn í Vestra. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og þegar blásið var til leikhlés var staðan 0-0. Í seinni hálfleik brustu allar flóðgáttir og skildu liðin að lokum jöfn, 3-3.
NánarÞórður Hafþórsson gerði sér lítið fyrir og kom inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik á laugardaginn. Hann er á yngra ári í 3. flokk og er örugglega með yngstu mönnum til að koma inná í meistaraflokki á Isafirði.
NánarVestri gerði vel og vann Magna frá Grenivík, 4-2 á heimavelli. Sólon Breki Leifsson setti tvö mörk fyrir Vesta, en auk hans komust Matthew Nigro og Viktor Júlíusson á blað.
NánarVölsungur og Vestri gerðu 2-2 jafntefli norður á Húsavík. Gamla kempan Jóhann Þórhallsson kom Völsungi tvisvar yfir í leiknum, en það dugði ekki því Vestri náði að jafna tvisvar og lokatölur því eins og áður segir 2-2 í þeim leik.
NánarVestri mætti KF í 2. deild karla í dag og fóru leikar svo að vestanmenn fóru heim með 2-3 sigur.
NánarMeistaraflokkur karla gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Aftureldingar í 2. deild karla í gær.
NánarVestri fékk Sindra frá Hornafirði í heimsókn í 2. deild karla í dag, en fyrir leikinn voru liðin bæði um miðja deild.
NánarVestri og Völsungur mættust á Torfnesvelli í dag í 2. deild karla.
NánarHetjuleg endurkomutilraun Vestra mislukkaðist þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Borgunarbikarnum í kvöld.
NánarKnattspyrnudeild Vestra hefur ákveðið að setja Vincent Broderick Steigerwald í eins leiks bann eftir olnbogaskot sem hann gaf leikmanni Ægis í leik liðanna i 2. deildinni um helgina. Dómari leiksins sá ekki atvikið og Vincent kláraði leikinn.
Nánar