Íþróttabandalag Vestmannaeyja hefur gefið báða leiki sína við B-lið KFÍ í 3. deildinni sem fara áttu fram á helginni í Forsetahöllinni á Álftanesi
NánarKFÍ (Vestri) lagði Ármann í kvöld í Íþróttahúsi Kennaraskólans 67-83. Leikurinn var algjör úrslitaleikur um áframhaldandi sæti í 1. deild. Með sigrinum höldum við sæti okkar í 1. deild þar sem við munum leika undir merkjum Vestra á næsta tímabili.
NánarSíðasti leikur KFÍ á þessu keppnistímabili er sannkallaður stórleikur upp á líf eða dauða í 1. Deild gegn Ármanni. Það er kannski við hæfi því þetta sé mikilvægur leikur því þetta er jafnframt í allra síðasta sinn sem meistaraflokkur leikur undir merkjum Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar. En eins og alþjóð veit teflum við á næsta keppnistímabili fram liði undir merkjum hins nýstofnaða fjölgreinafélags Vestra.
NánarÞá er komið að síðasta heimaleik tímabilsins. KFÍ (Vestri) mætir Val á föstudaginn 11. mars kl. 18:30 á Torfnesi. Valsmen sitja nú í 4 sæti deildarinnar og eru að berjast fyrir sæti í úrslitakeppninni. KFÍ situr sem fyrr í 8. sæti deildarinnar og getur með sigri komið sér í ögn betri stöðu fyrir lokaumferðina.
NánarÁ morgun, föstudag, halda næstum 50 körfuboltakrakkar af norðanverðum Vestfjörðum á hið árlega Nettómót í Reykjanesbæ sem er stærsta og glæsilegasta körfuboltamót landsins. Þetta er fjölmennasti hópurinn sem hefur farið héðan frá upphafi en hátt í 20 þjálfarar, fararstjórar og liðsstjórar fylgja krökkunum eftir allt mótið að ótöldum foreldrum, systkinum og öðrum ættingjum sem jafnan fjölmenna á mótið.
NánarFjórða umferð hjá 8. flokki kvenna í Íslandsmótinu í körfubolta fór fram helgina 26.-27. febrúar síðastliðinn.
NánarÁ liðinni helgi fór fram fjórða umferð Íslandsmótsins í körfubolta hjá 8. flokki drengja.
NánarKFÍ (KKD Vestra) tók á móti Skallagrími síðastliðinn föstudag hér heima á Torfnesi. Leikurinn var hraður og spennandi og mikið skorað. Gestirnir höfðu þó þrettán stiga sigur 88-101, ekki síst vegna þriggjastiga flugeldasýningu sem þeir settu í gang í síðari hálfleik.
NánarSjálftitlað flaggskip KFÍ mátti sætta sig við grátlegt 93-87 tap á laugardaginn fyrir sprækum Grundfirðingum sem telfdu fram tveimur úrvalsdeildarleikmönnum og 10 crossfitsköppum.
NánarÞað er stór körfuboltahelgi á Ísafirði framundan, heimaleikur hjá karlaliðinu í 1. deild á föstudaginn kl. 18:30 og fjölliðamót hjá 8. flokki drengja á laugardag og sunnudag. Auk þess keppir 8. flokkur stúlkna á fjölliðamóti í Reykjavík um helgina.
Nánar