Fréttir - Knattspyrna

Hin hliðin – Það er hreinlega komið að þessu

Knattspyrna | 03.04.2021
Mynd: Ingvar Jakobsson
Mynd: Ingvar Jakobsson

Í ljósi dapurlegrar umræðu síðustu vikna/mánaða/ára um uppbyggingu knattspyrnhúss á Tornesi, er okkur ekki lengur til setunnar boðið. Hin hliðin þarf líka að heyrast, en háværu neikvæðu raddirnar ætla ekki að gefa tommu....

Nánar

Vallarstjóri á Olísvellinum við Torfnes

Knattspyrna | 05.03.2021
Verður þetta skrifstofan þín í sumar?
Verður þetta skrifstofan þín í sumar?

Knattspyrnudeild Vestra auglýsir starf vallarstjóra laust til umsóknar.

Nánar

Aurélien Norest kemur heim!

Knattspyrna | 03.03.2021

Aurélien Norest, eða Frenchy eins og við þekkjum hann flest, hefur skrifað undir samning við Vestra og er því kominn aftur heim.

Nánar

Guðmundur Páll valinn í æfingahóp u16

Knattspyrna | 02.03.2021
mynd: Hafliði Breiðfjörd - fotbolti.net
mynd: Hafliði Breiðfjörd - fotbolti.net

Jörundur Áki, landsliðsþjálfari U16 ára karla hefur valið æfingahóp sinn sem hittist dagana 8. - 10. mars.

Nánar

Bjarki aðstoðar Heiðar Birni

Knattspyrna | 25.02.2021

Knattspyrnudeild Vestra og Bjarki Stefánsson hafa komist að samkomulagi um það að Bjarki verðir aðstoðarþjálfari Heiðars.

Nánar

Kundai Benyu til liðs við Vestra

Knattspyrna | 24.02.2021

Vestri hefur samið við sóknarmiðjumanninn Kundai Benyu.

Nánar

Nicolaj Madsen og Casper Gandrup til liðs við Vestra

Knattspyrna | 11.02.2021
Nicolaj Madsen
Nicolaj Madsen
1 af 2

Það gleður okkur að tilkynna um komu tveggja nýrra leikmanna til Vestra.

Þetta eru þeir Nicolaj Madsen og Casper Gandrup.

Nicolaj, sem kemur til okkar frá þýska liðinu Unterhaching, er 32 ára sóknarsinnaður miðjumaður frá Danmörku, sem er 188cm á hæð. Ásamt því að geta spilað á miðjunni getur hann leyst stöðu hægri kantmanns.

Nicolaj á yfir 100 leiki í efstu deild í Danmörku og því um mjög öflugan leikmann að ræða, sem mun styrkja okkur mikið á miðsvæðinu.

Casper Gandrup kemur til okkar frá Viborg, sem spila í 2. deildinni í Danmörku, en hann er 21. árs vinstri kantmaður sem getur líka komið inn á miðjuna. Casper á 2 leiki fyrir sterkt u19 lið Danmerkur og því klárlega um efnilegan og flottan strák að ræða.

Við óskum þeim báðum innilega til hamingju með að vera búnir að skrifa undir hjá Vestra og hlökkum til að sjá þá leika listir sínir á Olísvellinum.

Nánar

Diego Garcia til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 06.02.2021

Vestri hefur samið við spænska markmanninn Diego Garcia.

Diego, sem er fæddur 1990 og er 191cm að hæð, kemur til okkar í byrjun mars og mun spila með okkur á næsta tímabili, en hann var síðast hjá UA Horta á Spáni.

Við bjóðum Diego velkominn til Vestra!


Nánar

Hvatning og fjölgun

Knattspyrna | 05.02.2021

Starfið hjá yngri flokkum knd. Vestra fer mjög vel af stað á nýju ári.

Nánar

Diogo Coelho til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 24.01.2021

Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila fyrir Vestra á komandi tímabili.

Coelho, sem er 28 ára portugali, hefur spilað áður á Íslandi, en hann á 27 leiki fyrir ÍBV árin 2018 og 2019.

Við bjóðum Diogo velkominn til Vestra!

Bem-vindo Diogo!




 

 

Nánar