Minningarsjóður Þóreyjar Guðmundsdóttur stendur fyrir minningarleik á milli núverandi leikmanna KFÍ gegn eldri og fyrrverandi leikmönnum KFÍ sem léku með Þóreyju. Leikurinn verður kl. 14:00 fimmtudaginn 1 apríl, á Skírdag, í íþróttahúsinu á Torfnesi að loknu páskaeggjamóti KFÍ. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Nánar
Hið árlega páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus fer fram á Skírdag venju samkvæmt. Mótið hefst kl. 12.00. Flokkaskiptingu og reglur má finna hér í meira
NánarHið árlega páskaeggjamót fer fram venju samkvæmt næstkomandi fimmtudag, Skírdag. Hefst það kl. 12.00. Að páskaeggjamóti loknu fer fram Minningarleikur um Þóreyju Guðmundsdóttur. Þá munu stelpurnar okkar í 10. & 8. flokki keppa gegn gömlum KFÍ kvenkempum, sá leikur mun hefjast kl. 14.00.
Nánar